Þegar fólk og ferlar mætast – og handbækur fá nýtt líf
Í flestum fyrirtækjum er til fjöldi skjala sem lýsa ferlum: gæðahandbækur, verklagslýsingar, stefnumótunarskjöl, þjónustuferlar og upplýsingaflæði. Þau eru mikilvæg – þau skapa stefnu, festu og sameiginlega skilgreiningu á því hvernig hlutir „ættu“ að ganga fyrir sig.
