Glöggt er gestsaugað

Utanaðkomandi ráðgjafi sér gjarnan það sem yfirsést innanhúss.

Ég kortlegg ferla, greini hnökra og sýni hvernig litlar breytingar geta umbreytt árangri. Með þessari nálgun fæst skýrari heildarsýn, betra flæði og meiri skilvirkni.